VÖNDUÐ HÖNNUN OG ENDINGARGÓÐIR
Vönduð hönnun, auðvelt viðhald, endingargóðir. Hágæða gluggarnir frá GRANT eru liprir úr plasti. Aðeins tvisvar á ári er þörf á að þvo og smyrja á lamir og læsingar. Þú getur fengið plastglugga í næstum öllum litum, stærðum og gerðum. GRANT bjóða þér 12 ára ábyrgð.
ORKUSPARANDI GLER
Allir gluggar frá GRANT hafa Einangrunarefni bæði á gleri og hönnun er í hágæða flokki. Einangrunin er í “profilinum” og glerið er orkusparandi gler í þremur lögum. Þú ert velkomin/n að hafa samband og við finnum saman lausn.
GLUGGAR EFTIR ÞÍNUM ÓSKUM
Valkostir eru margir þegar velja skal gluggalista. Við höfum sérsmíðaða glugga með ýmsum opnunar möguleikum. Þú getur fengið glugga sem eru topphengdir og með toppsving eða hliðarhengdir með föstum karmi, listum eða án.( ....eins og sést á myndinni hér fyrir neðan)
LISTAR
Það eru nokkrir valmöguleikar ef þú vilt hafa gluggalista. Þú getur fengið lista með samfelldum listum eða álímdum listum. Það er mikilvægt að hugsa um heildarútlit hússins þegar ákvörðun er tekin um hve margir listar eigi að vera og hvernig eigi að setja þá í. Samfeldu listarnir eru 64mm eða 91 mm, og þeir álímdu eru 25mm eða 45 mm. Gluggapóstarnir eru 90mm.
LITIR
Gluggarnir frá GRANT eru framleiddir í hvítu. Litakóðinn er RAL 9016. Það er einnig hægt að fá glugga, hurðar og hurðaspjöld í öllum mögulegum litum. Við límum einnig endingargóða filmu á hurðarnar og þær endast eins lengi og hurðarnar sjálfar. Þú ert velkomin/n að hafa samband og fá frekari aðstoð á WWW.grant.fo
AUÐVELT VIÐHALD
Gluggarnir úr plasti frá GRANT eru auðveldir viðhalds. Það þarf aðeins að þvo og smyrja þá með smurolíu tvisvar yfir árið, t.d á vori og hausti.













